25.1.2007 | 21:08
Bregðast þarf við
Það er mjög brýnt að ráðast í vegabætur þarna í Hvalnes og Þvottárskriðum til að bæta öryggi vegfarenda.
Ættum við nú ekki að sameinast um að knýja á um að hafist verði handa þarna áður en dauðaslys verður.
Notum skynsemina og bætum öryggið, 2 + 1 vegur frá Rvík til Selfoss, jarðgöng undir Lónsheiði eða aðrar viðunandi úrbætur og svona má lengi telja.
Ættum við nú ekki að sameinast um að knýja á um að hafist verði handa þarna áður en dauðaslys verður.
Notum skynsemina og bætum öryggið, 2 + 1 vegur frá Rvík til Selfoss, jarðgöng undir Lónsheiði eða aðrar viðunandi úrbætur og svona má lengi telja.
![]() |
Grjóthrun og sandfok við Hvalsnes |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2007 | 18:27
Svona er þetta
Eimskip er að kaupa upp þá fáu sjálfstæðu flutningsaðila sem eftir eru, nýbúnir að kaupa Alla Geira á Húsavík og stefna að því að kaupa Norðurfrakt á Siglufirði ef þeir eru ekki búnir að því.
Þegar þeir hafa eignast alla þessa aðila hækka auðvitað flutningsgjöldin......... þannig gengur þetta fyrir sig og vöruverð kemur til með að hækka í kjölfarið.
![]() |
Eimskip hækkar gjaldskrá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Stefán Stefánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar