10.8.2008 | 18:30
Foreldrar og uppeldi.
Agaleysið er orðið svo mikið að það tekur engu tali.
Ábyrgð okkar foreldranna er mikil og við þurfum að fylgja börnunum miklu betur eftir út í lífið heldur en við gerum. Málið er bara það að agavandamálin eiga ekki einungis við um börnin....... margir foreldrar eru ekkert skárri.
Foreldrar sem leifa réttindalausum börnum sínum að vera á ökutæki í almennri umferð eru óhæfir foreldrar.
En vonandi kemst þessi ökumaður í skilning um að hann hafi ekki verið að gera rétt og læri af mistökum sínum.
![]() |
Ungur ökuníðingur handtekinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Stefán Stefánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar