6.8.2010 | 16:03
Frábært að sjá líf á flugvellinum
Það er nú alveg synd að Húsavíkurflugvöllur í Aðaldal skuli ekki vera notaður í áætlunarflugið.
Það er nú þannig að stór hluti ferðamanna sem fljúga til Akureyrar lenda þar og fara svo að skoða Þingeyjarsýslurnar með öllum sínum náttúruperlum.
En furðulegt samt að ásaka Flugfélag Íslands um verkfallsbrot, þegar þeir eru ekki einu sinni aðilar að kjaradeilunni.
Hins vegar styð ég slökkviliðs og sjúkraflutingamenn í sinni kjarabaráttu að öðru leiti.
![]() |
Fyrsta vélin lent á Húsavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Stefán Stefánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar