Færsluflokkur: Bloggar
18.10.2018 | 20:56
Ekki öll sagan sögð !
Í fréttum er gefið í skyn að skipin séu keyrð á hreinni repjuolíu sem er held ég ekki rétt.
Mig minnir að að talað hafi verið um að það séu 5% af repjuolíu sem blandað er út í hina hefðbundnu olíu sem skipin/skipið hjá Skinney Þinganesi hafi verið að nota.
Repjuolían hefur heldur ekki sama orkuinnihald.
Leiðrétti mig einhver ef þetta er ekki rétt hjá mér
Repja knýi allan flotann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.10.2017 | 22:36
Málefni til að fjalla um
Það eru mörg önnur málefni sem mætti fjalla um og væri ekki úr vegi að rannsaka t.d. framgöngu Steingríms og Jóhönnu í tíð vinstristjórnarinnar og leyniskjölin sem ekki má skoða í 110 ár...
Það er klárlega mál sem varðar almannahagsmuni og ekki síðri ástæða að skoða það í tilefni komandi kosninga.
Múlbindur Reykjavík Media og Stundina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
5.10.2017 | 20:48
Lega hringvegarins !
Þó að sú breiting verði að þjóðvegur 1 færist af Breiðdalsheiði niður á firði getur fólk eftir sem áður ekið hvaða leið sem er ef hún er fær.
En þegar nýr vegur um Öxi verður kominn mun þjóðvegur 1 færast þangað.
Breiðdalsheiði sísti kosturinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.12.2015 | 11:00
Dreifikerfi símans!
Síminn er ekki að standa sig með dreifikerfi sitt út um land og stendur Vodafone langt að baki
Ég tala af eigin reynslu og sambandið er mikið tryggara hjá Vodafone og slitnar ekki sífellt eins og hjá Símanum.
Það er eins og það vanti metnað hjá Símanum til að gera góða hluti og sama hvað er kvartað mikið og ekkert lagast.
Bilun í 3G og 4G | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.3.2013 | 00:18
Þessir blaðamenn
Orðalagið hjá Google Translate leynir sér ekki í furðulegu orðalagi fréttarinnar.
Gott væri líka að blaðamenn kynntu sér málin betur til að vita um hvað málið snýst. MAN framleiðir að sjálfsögðu rútur líka.
Þetta er búið að liggja í loftinu lengi og WV stefnir að því að verða stærsti bílaframleiðandi heims fyrir árið 2017 mynnir mig.
VW reynir að ná yfirráðum í MAN | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.6.2012 | 20:12
Það sem gleymist
En þeir eru mun dýrari í innkaupum en bílar sem nota jarðefnaeldsneyti og svo gleymist stórt atryði sem er að rafhlöðurnar endast ekki nema nokkur ár og þá þarf að endurnýja þær með ærnum tilkostnaði sem þýðir að þetta er varla raunhæfur kostur... þæví miður.
Eldsneyti fyrir 200 þús. á mánuði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.6.2011 | 10:51
Fljótfærnislegur fréttaflutningur
Slysið varð í Námaskarði, nánar tiltekið efst í beygjunni vestan í skarðinu.
Hjólið er talsvert skemmt.
Umferðaróhapp í Mývatnssveit | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.6.2011 | 19:14
Þvílíkt og annað eins
Eg er bara nánast orðlaus eftir að hafa lesið þetta bréf sem gamli presturinn minn skrifar.
Ég hef einungis þekkt hann af góðu, en núna fynnst mér að hann eigi að skammast sín og þetta er mjög ljótt sem frá honum kemur í þessu bréfi
Rannsóknarréttur og nornaveiðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.12.2010 | 23:44
Furðulegt
Já, fyrirsagnirnar eru oft furðulegar.
Sænskar járnbrautir víða stopp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.8.2010 | 16:03
Frábært að sjá líf á flugvellinum
Það er nú alveg synd að Húsavíkurflugvöllur í Aðaldal skuli ekki vera notaður í áætlunarflugið.
Það er nú þannig að stór hluti ferðamanna sem fljúga til Akureyrar lenda þar og fara svo að skoða Þingeyjarsýslurnar með öllum sínum náttúruperlum.
En furðulegt samt að ásaka Flugfélag Íslands um verkfallsbrot, þegar þeir eru ekki einu sinni aðilar að kjaradeilunni.
Hins vegar styð ég slökkviliðs og sjúkraflutingamenn í sinni kjarabaráttu að öðru leiti.
Fyrsta vélin lent á Húsavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Stefán Stefánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar