Færsluflokkur: Bloggar
20.2.2007 | 22:15
Jökulsárbrú.
Það er því mjög mikilvægt að fara hægt inn á brúna og þá sérstaklega á stórum og þungum bílum.
Varað við óveðri í Öræfasveit, á Mýrdalssandi og undir Eyjafjöllum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.2.2007 | 18:19
Volvo gerir tilboð í Nissan Diesel.
Nú hefur Volvo lagt fram tilboð í Nissan Diesel (vörubílaframleiðsla Nissans) upp á 7,5 miljarða sænskra króna. Fyrir eiga þeir 19% af fyrirtækinu og hugsa sér að auka hlut sinn umtalsvert.
Þetta þýðir að Volvo mun auka markaðshlutdeild sína í millistórum vörubílum í Asíu og er það mjög vaxandi markaður.
Þess má geta að samkvæmt sölutölum Umferðarstofu er Volvo söluhæsti vörubíllinn á Íslandi frá áramótum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.2.2007 | 22:46
Þetta gengur ekki
Það er alveg ótrúlegt að fólk skuli ekki geta haldið sig á réttum hraða þarna í göngunum.
Mér fynnst að sektirnar fyrir of hraðan akstur í göngunum ættu að vera a.m.k. tvöfaldar miðað við það sem er almennt á þjóðvegum landsins.
249 óku of hratt í Hvalfjarðargöngum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.2.2007 | 00:01
Gott mál
Samt er það dálítið undarlegt þegar verið er að tala um styttingu milli landahluta virðist alltaf vera einungis miðað við að stytta vegalengdina á milli Akureyrar og Reykjavíkur........ en hvað með Egilsstaði?
Því ekki að fara Sprengisand........ vegurinn myndi greinast uppi á hálendinu..... annarsvegar í átt að austurlandi og hinsvegar niður í Bárðardal?
Vilja hefja undirbúning nýs vegar yfir Kjöl í einkaframkvæmd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.1.2007 | 21:08
Bregðast þarf við
Ættum við nú ekki að sameinast um að knýja á um að hafist verði handa þarna áður en dauðaslys verður.
Notum skynsemina og bætum öryggið, 2 + 1 vegur frá Rvík til Selfoss, jarðgöng undir Lónsheiði eða aðrar viðunandi úrbætur og svona má lengi telja.
Grjóthrun og sandfok við Hvalsnes | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2007 | 18:27
Svona er þetta
Eimskip er að kaupa upp þá fáu sjálfstæðu flutningsaðila sem eftir eru, nýbúnir að kaupa Alla Geira á Húsavík og stefna að því að kaupa Norðurfrakt á Siglufirði ef þeir eru ekki búnir að því.
Þegar þeir hafa eignast alla þessa aðila hækka auðvitað flutningsgjöldin......... þannig gengur þetta fyrir sig og vöruverð kemur til með að hækka í kjölfarið.
Eimskip hækkar gjaldskrá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Stefán Stefánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar