9.3.2007 | 16:31
MAN-Scania-VW
Volkswagen er stærsti hluthafinn bæði í sænska vörubílaframleiðandanum Scania og þýska vörubílaframleiðandanum MAN.
Eftir síðustu hlutabréfakaup VW í Scania ráða þeir nú yfir 50,1% hlut í Scania (í geg n um MAN) og þar af leiðandi styttist trúlega í það að MAN, Scania og vörubílaarmur VW sameinist.
Hugsanlegt er talið að höfuðstöðvar sameiginlegs fyrirtækis yrðu í Hollandi.
Í haust gerði MAN tilraun til að kaupa Scania, en varð frá að hverfa.
VW er stærsti eigandi í Scania, Investor næststærstur og MAN þriðji stærsti eigandinn.
Þetta er samkvæmt heimildum Dagens Industry www.di.se
Bloggfærslur 9. mars 2007
Um bloggið
Stefán Stefánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar