8.4.2007 | 23:17
Ljótu hálvitarnir.
Jú, að kvöldi föstudagsins langa fórum við hjónin á skemmtun í Skjólbrekku með þessum listamönnum sem nefna sig Ljótu hálvitarnir.
Þarna voru á ferð vaskir sveinar héðan úr Þingeyjarsýslunum sem spiluðu og sungu mikið gamanmál og velltist fólk um af hlátri.
Það var sko vel þess virði að hlíða á þá, enda var húsið troðfullt og vil ég hvetja alla til að mæta þar sem þeir skemmta hverju sinni. Fólk mun ekki sjá seftir því.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 8. apríl 2007
Um bloggið
Stefán Stefánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar