4.12.2008 | 14:33
Varla hægt að tala um lón
Staðreyndin er sú að ef byggð yrði þarna 9 metra stífla yrði það sáralítil breyting á landslaginu, en stórar framfarir fyrir virkjunina. Það þyrfti ekki einu sinni að breyta veginum þarna við ána, svo lítil er breytingin.
Ég man þá tíð vel á uppvaxtarárum mínum að á hverjum vetri þurfti að skammta rafmagn tímunum saman á veturna vegna þess að krapi var í ánni og framleiðsla stöðvaðist nánast á köflum. Þetta breyttist þegar tenging komst á við byggðalínu Landsvirkjunar.
Ef línan frá Laxárvirkjun til Akureyrar rofnar og framleiðslugeta liggur niðri vegna þessara aðstæðna verða menn að sætta sig við rafmagnsleysi um einhvern tíma. En með 9 metra hækkun væru aðstæður allt aðrar og þá væri lítið fallegt stöðuvatn í mynni dalsins sem myndi aðeins fegra ásýndina.
![]() |
Segja óheimilt að breyta rennsli Laxár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 4. desember 2008
Um bloggið
Stefán Stefánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar