22.8.2009 | 10:44
Lágt vöruverð
Ég ætla bara að vona það að við fáum áfram að njóta þess að fá sama lága verðið hjá þeim um allt land þó að verðlag almennt hafi hækkað svakalega hjá öllum. Þeir eiga þakkir mína skilið fyrir kjarabætur umliðinna ára í formi lágs vöruverðs.
Í mínu byggðarlagi rekur Samkaup Strax verslun og það er alveg svakalegt hvernig sú verslunarkeðja fer með viðskiptavinina.
Vöruinnkaupum er miðstýrt frá höfuðstöðvunum og verslunarstjórar fá aðeins að panta inn dýrari vörunúmer heldur en seld eru í hinum búðum keðjunnar. Við þurfum semsagt að greiða niður vöruverðið í Kaskó, Nettó og Úrvali.
Þetta er skandall og ég mátti til með að koma þessu frá mér til að benda á óréttlætið sem forráðamenn Samkaupa stunda
![]() |
Segja rangt að Hagar séu í gjörgæslu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfærslur 22. ágúst 2009
Um bloggið
Stefán Stefánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar