26.3.2010 | 16:52
Hættuástand.
Það er svo sannarlega ástæða til að vara fólk við þessari hættu.
Þetta gas verkar þannig að maður verður andstuttur fyrst og svo lamast öndunarfærin.
Ég hef lent í þessu hér á mínu svæði, en gat forðað mér frá og slapp með skrekkinn án þess að líða útaf, en ónotalegt er það og banvænt eins og áður segir.
Það er bara eins og skynsemin hjá fólki hverfi á braut þegar svona spennandi atburðir verða og þá er hættan sú að fólk passi sig ekki nægilega. Ég segi spennandi, en trúlega er spennan tregablandin hjá fólkinu sem býr þarna í nágrenninu.
Það þarf að vera eitthvert skipulag á ferðum fólks þarna upp að eldstöðvunum og fræða þarf fólk nægilega.
![]() |
Varað við banvænum eiturgufum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 26. mars 2010
Um bloggið
Stefán Stefánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar