28.3.2010 | 21:22
Villandi fréttaflutningur
Miðað við fréttaflutning má skilja svo að Volvo sé algjörlega komið í eigu Kínverjanna.
Það rétta er að Ford er búinn að selja Volvo fólksbílaframleiðsluna til kínverska fyrirtækisins Geely.
Vörubíla og rútuframleiðslan er í sænskri eigu að mestu, en reyndar er franski Renault bílaframleiðandinn stærsti einstaki eigandinn með rúm 20%.
![]() |
Volvo í kínverska eigu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 28. mars 2010
Um bloggið
Stefán Stefánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar