7.3.2010 | 15:39
Á hvaða forsendum...
Ef við skoðum atburðarásina á alþingi í desember þegar ríkisstjórnin kýldi samninginn í gegn með bolabrögðum þá hljóta allir að sjá að ekkert vit var í öðru en að almenningur fengi að kjósa um hann eins og gert var í gær.
Ráðherrar voru látnir víkja og raunverulega var ekki þingmeirihluti fyrir honum, en menn neyddir til að segja já.... eða þannig lýtur það allavega út í mínum augum.
En ef næst samningur sem breið samstaða er um á alþingi tel ég ekki að við þurfum að kjósa um hann.
Mér fannst Jóhanna og Steingrímur ekki halda rétt á málum í gær og þau hefðu bara átt að eiga það með sjálfum sér hvort þau ætluðu að kjósa eða ekki.
![]() |
Helmingur þjóðar vill kjósa um nýja samninga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 7. mars 2010
Um bloggið
Stefán Stefánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar