Á hvaða forsendum...

Ef við skoðum atburðarásina á alþingi í desember þegar ríkisstjórnin kýldi samninginn í gegn með bolabrögðum þá hljóta allir að sjá að ekkert vit var í öðru en að almenningur fengi að kjósa um hann eins og gert var í gær.
Ráðherrar voru látnir víkja og raunverulega var ekki þingmeirihluti fyrir honum, en menn neyddir til að segja já.... eða þannig lýtur það allavega út í mínum augum.

En ef næst samningur sem breið samstaða er um á alþingi tel ég ekki að við þurfum að kjósa um hann.

Mér fannst Jóhanna og Steingrímur ekki halda rétt á málum í gær og þau hefðu bara átt að eiga það með sjálfum sér hvort þau ætluðu að kjósa eða ekki.


mbl.is Helmingur þjóðar vill kjósa um nýja samninga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stefán Stefánsson

Höfundur

Stefán Stefánsson
Stefán Stefánsson
Ungur maður á besta aldri

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • ...6_173
  • ...nyr_tga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 11898

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband