Volvo gerir tilboð í Nissan Diesel.

Nú hefur Volvo lagt fram tilboð í Nissan Diesel (vörubílaframleiðsla Nissans) upp á 7,5 miljarða sænskra króna. Fyrir eiga þeir 19% af fyrirtækinu og hugsa sér að auka hlut sinn umtalsvert.
Þetta þýðir að Volvo mun auka markaðshlutdeild sína í millistórum vörubílum í Asíu og er það mjög vaxandi markaður.

Þess má geta að samkvæmt sölutölum Umferðarstofu er Volvo söluhæsti vörubíllinn á Íslandi frá áramótum. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stefán Stefánsson

Höfundur

Stefán Stefánsson
Stefán Stefánsson
Ungur maður á besta aldri

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...6_173
  • ...nyr_tga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband