23.4.2009 | 10:56
Frábært
Það er allavega ljóst að ekki þýðir að kjósa Vinstri Græna ef einhver uppbygging á að vera í landinu. Þeir börðust á móti þessum fjárfestingarsamningi.
Það er vonandi að þessi framkvæmd nái að þokast áfram þó að framkvæmdirnar verði hægari en áætlað var í fyrstu.
Vonandi fáum við ríkisstjórn sem verður jákvæð gagnvart uppbyggingu atvinnulífs úti á landi og lít ég þá til Bakka við Húsavík.
Ætla að slá skjaldborg um álversframkvæmdir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Stefán Stefánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 11838
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.